3. vetrarleikar Sóta vera haldnir laugardaginn 5.apríl kv 17:00. Kept verður í "tölti" allir inná í einu sýnt hægt tölt og frjáls ferð. Tveir flokkar verða í boði 17 ára og yngri( barna og unglingaflokkur) og 18 og eldri. Skráning í félagshúsi á milli 15:00 og 16:00. Skráningargjald er kr. 1000. Eftir mótið verður tendrað í grilli og kemur hver með kjöt fyrir sig og sína en meðlæti verður til sölu á vægu verði. Ekki er verra ef fólk verði með kaldan á kantinum og auðvitað góða skapið.
Verðum nú öll með og kveðjum hestadaga með glans. Mótanefnd vill minna þá sem eru með bikara frá síðasta ári að koma þeim til Jöra í síðasta lagi fyrir sunnudaginn 6. apríl. Kveðja Mótanefnd Sóta
0 Comments
Leave a Reply. |
SótiVið Breiðumýri Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi elfure@simnet.is.
April 2021
|