Hestamannafélagið Sóti    
  • Frettir
  • Felagid
    • Fundargerdir
    • Vetrardagskrá
  • Stjorn og nefndir
    • stjorn og nefndir 2021
    • Eldri stjórn og nefndir
  • Reidholl
  • Reidleidir a Alftanesi
  • Frettir
  • Felagid
    • Fundargerdir
    • Vetrardagskrá
  • Stjorn og nefndir
    • stjorn og nefndir 2021
    • Eldri stjórn og nefndir
  • Reidholl
  • Reidleidir a Alftanesi

Allt á áætlun hjá hallar-feðgum

8/22/2020

0 Comments

 
Picture
Eins og flestir Álftnesingar og vonandi allir Sótafélagar hafa tekið eftir þá rís reiðhöllin okkar hratt þessa dagana.  Feðgarnir Guðmundur Böðvarsson og synir hans Tómas og Böðvar tóku að sér að púsla og reisa stálgrindarhúsið sem kemur frá Merkúr-Hýsi.  Vefstjóri Sóta tók hús á þeim feðgum í enn einu fallegu sólarlagi á Álftanesi á dögunum og spurði frétta. 

Hvernig hefur framkvæmdin gengið hingað til?
,,Það hefur bara gengið vel og þetta hefur verið skemmtileg vinna. Að vísu ætluðum við okkur að vera komnir lengra en þetta hefur verið miklu meiri vinna en við bjuggumst við.  Ég (Guðmundur) hef reist mörg límtrés- og stálgrindarhús en þetta er það flóknasta hingað til. Það hefur verið mikið púsl að setja þetta saman og miljón skrúfur!   Ætli við verðum ekki sérfræðingar í stálgrindarhúsum þegar þetta er búið!“

Hvenær verður verkinu ykkar lokið?
,,Skv samningi eigum við að skila þessu tilbúið að utan í lok september.  Við reynum að láta það standast. Þá á eftir að innrétta höllina, setja gólfefni ofl en þá verða sjálfboðaliðar kallaðir til“

​Þeir feðgar hafa verið duglegir að taka myndir á hinum ýmsu stigum verksins og tala myndirnar sínu máli. Sjá má margar glæsilegar myndir hjá Guðmundi og Böðvari.  Enda varð Tómasi á orði að kannski væri þeir á rangri hillu, þeir ættu kannski frekar að leggja ljósmyndun fyrir sig? 

Við hin í Sóta getum a.m.k hlakkað til haustsins og vetrarins.  Spennandi tímar í vændum!  
0 Comments



Leave a Reply.

    Picture

    Sóti

    Við Breiðumýri
    225 Álftanes
    Sími formanns/ Jörundur 
    s:898-2088
    hestamannafelagidsoti@gmail.com
    www.soti.is

    Senda inn efni
    Gerast félagi í sóta
    Facebooksíða Sóta
    Picture
    Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi elfure@simnet.is.
    Picture

    RSS Feed




    Eldri fréttir

    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    October 2014
    September 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    September 2013
    August 2013
    May 2013
    April 2013
    March 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    August 2012
    July 2012
    June 2012
    May 2012
    April 2012
    March 2012
    February 2012
    January 2012
    December 2011

Powered by Create your own unique website with customizable templates.