Vinsamlegast athugð að ákveðið hefur verið að loka reiðhöllinni tímabundið vegna smávægilegra lagfæringa. Látum vita um leið og hún verður opnuð aftur. Stjórnin
0 Comments
Áður marg auglýstur aðalfundur hestamannfélagsins Sóta fer fram þriðjudaginn 26. janúar n.k. í félagsheimili Sóta. Fundurinn hefst kl. 20:00
Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.
|
SótiVið Breiðumýri Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi elfure@simnet.is.
January 2021
|