![]() Sælar allar fallegu Sóta stúlkur Nú er tími til komin að láta ljós sitt skína :-) Við strákarnir höfum loksins tekið okkur saman í andlitinu og ætlum að láta verða af því að gera Sóta dagatal fyrir árið 2012. ALLAR Sóta stelpur eru hér með boðaðar í myndatöku laugardaginn 11. febrúar eftir mótið í hesthúsahverfinu. Þið megið mæta í búning, reiðfötum, á bikini, eða bara eins og þið viljið. Munið að þið eruð allar fallegar frá náttúrunnar hendi. Þær sem vilja síður fara í myndatöku geta sent mynd af sér á netfangið gugganoa@simnet.is eða haraldur@aikman.is Sjáumst hressar með bros á vör á föstudaginn Kveðja Undirbúningsnefndin (Arnar og Halli)
0 Comments
Leave a Reply. |
SótiVið Breiðumýri Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi elfure@simnet.is.
January 2021
|