Kæru Sótafélagar
Fyrstu vetrarleikar Sóta fara fram í gerðinu okkar, laugardaginn 08. febrúar kl.14:00 Nú verður keppt í hestafótbolta. 3 í hverju liði og frjálsar innáskiptingar, ef fleirri eru í liðinu. Nú er um að gera að velja nafn á hvert lið, en heimilt er að breyta liðskipan fyrir næstu keppni. Skráning kl 13 á laugardag – 1000 kr per keppanda. Aðstaðan verður tilbúin kl 18 á föstudag, þannig að hægt verður að æfa sig eftir þann tíma. Nú er um að gera að mæta sem flest og leika sér saman... Kaffi og og veitingar í félagshúsi.. Mætum öll og höfum gaman! Kveðja Mótanefnd
0 Comments
Leave a Reply. |
SótiVið Breiðumýri Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi elfure@simnet.is.
January 2021
|