Hellllúúú Sótafélagar Hin skemmtilega ferða og skemminefnd ætlar að ríða á vaðið með fyrsta dagskrárlið ársins. Stund: Föstudagurinn 9, janúar (á morgun!) Staður: Hesthúsið hjá Jörundi Tími: Kl. 20:00 Skemmtihittingur fyrir Sóta félaga t.d. eftir reiðtúr. járningar, gerðisþjálfun eða hvað sem er. Eigum saman góða stund við spjall og fleira. Aldrei að vita nema eitthvað óvænt atriði verði á dagskrá! Ath að hver þarf að koma með drykkjarföng fyrir sig en Sóti býður uppá snakk og smakk. Þetta er líka hvatning til annarra félaga að vera með svona uppákomur fyrir Sóta félaga í sínum hesthúsum á föstudagskvöldum í vetur. Sjáumst hress - ekkert stress Ferða og skemmtinefnd
0 Comments
Leave a Reply. |
SótiVið Breiðumýri Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi elfure@simnet.is.
January 2021
|