Námskeið í hindrunarstökki
Vegna næstu keppni í hindrunarstökki mun mótanefnd bjóða áhugasömum uppá námskeið í þessari skemmtilegu grein. Námskeiðið fer fram: Þriðjudagurinn 07.04. kl 20. – bóklegt. Miðvikudagurinn 08.04. kl 18 – verklegt í gerðinu. Föstudagurinn 10.04. kl 18 – verklegt í gerðinu. Hver tími kostar kr. 1000.- Kennari: Karen W. Barrysdóttir Vinsamlega skráið ykkur sem fyrst t.d. hér í athugasemdum eða hjá Halla. Koma svo - þetta verður sko eitthvað! Kveðja Mótanefnd
1 Comment
Sara Linda
3/12/2017 11:42:29 am
Hæhæ
Reply
Leave a Reply. |
SótiVið Breiðumýri Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi elfure@simnet.is.
April 2021
|