![]() Jæja, þá líður að næsta viðburði hjá æskulýðsnefnd, kósýkvöld í félagsheimilinu. Yngri börn (9 ára og yngri) mæti kl. 19:30 - 21:00 og eldri (frá 10 ára) frá 21 - miðnættis. Við bjóðum uppá bíómyndir, gos, pizzu og snakk, kertaljós og kósýheit. Mæting í náttfötum (eða kósýfötum) með bangsa, kodda, púða, dýnu og/eða svefpoka. Ath að þetta er bæði fyrir stelpur og stráka á öllum aldri. ATH: Við þurfum að vita hverjir ætla að mæta svo endilega skráið ykkur (eða börnin ykkar) á Facebook síðu æskulýðsnefndar . Engin skráning - ekkert kósýkvöld! Vonumst til að sjá ykkur öll í kósýstemningu!
0 Comments
Leave a Reply. |
SótiVið Breiðumýri Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi elfure@simnet.is.
January 2021
|