Kæru Sótafélagar.
Þar sem sumarið er að koma á nesið fagra þá er komið að hinum stórkostlega ratleik okkar í Sóta. Sumardaginn fyrsta þann 24. apríl kl. 12 er mæting í félagshús og mun ratleikurinn vera með svipuðu sniði og áður en þó með breyttum áherslum Æskilegt er að þátttakendur komi með myndavélar, allavega partur af þátttakendum. Gott væri að vita fjölda svo að skipulagning gangi betur. Skráning fer því fram í netfanginu haraldur@aikman.is eða í athugasemd hér að neðan.. : > Það verða svo veitingar að leik loknum. Hlökkum til að sjá ykkur öll og fleiri til.. Sumarkveðja Skemmtinefndin
0 Comments
Leave a Reply. |
SótiVið Breiðumýri Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi elfure@simnet.is.
March 2021
|