![]() Kæru Sótafélagar. Þar sem sumarið er að koma á nesið fagra þá er komið að hinum stórkostlega ratleik okkar í Sóta. Sumardaginn fyrsta þann 25. apríl kl. 12:00 er mæting í félagshús og mun ratleikurinn vera með svipuðu sniði og áður en þó með breyttum áherslum ;) Æskilegt er að þátttakendur komi með myndavélar, allavega partur af þátttakendum. Gott væri að vita fjölda svo að skipulagning gangi betur. Skráning fer því fram í netfanginu haraldur@aikman.is Það verða svo grillaðir hamborgarar að leik loknum. Hlökkum til að sjá ykkur öll og fleiri til Sumarkveðja Ennþá skemmtilegasta ferða- og skemmtinefnd ever Þetta verður LEGENDARY
0 Comments
Leave a Reply. |
SótiVið Breiðumýri Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi elfure@simnet.is.
January 2021
|