![]() Stefnt er að því að bjóða uppá almennt reiðnámskeið hjá Atla Guðmundssyni, sem byrjar í lok þessa mánaðar. Námskeiðið verður með svipuðu fyrirkomulagi og inní Sörla, þ.e. tveir og tveir saman. Hver tími er 40 mín. Reiðkennari áskilur sér rétt í að flytja til í hópunum eftir því hvaða hestar passa best saman. Kennt verður 2-3 sinnum í mánuði, eftir vinnu á fimmtudögum, 6-8 skipti. Eftir á að ákveða verð á námskeiðinu, en gera má ráð fyrir svipuðu verði og inní Sörla, þ.e. kr. 3.800,-- á tímann. Vinsamlegast sendið skráningu á haraldur@aikman.is fyrir 20. janúar, þannig að hægt verði að raða niður í tíma. F.h. fræðslunefndar. Haraldur Aikman 896 6577
0 Comments
Leave a Reply. |
SótiVið Breiðumýri Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi elfure@simnet.is.
January 2021
|