![]() Íþróttamót Sóta var haldið í blíðskaparveðri í gær, laugardag. Skráningar voru heldur fleiri í fyrra en hefði þó mátt vera meira. Keppnin fór vel fram og voru bæði keppendur, dómarar og áhorfendur í sólskinsskapi. Boðið var uppá grillaðar pylsur i hádeginu og kaffihlaðborð fyrir úrslitatörnina, enda veitti ekki af þar sem prentarinn fetaði óvenju hægt út úr sér eyðublöðunum. Mótanefnd vill þakka öllum þeim sem hjálpuðu til á mótinu og æskulýðsnefnd sendir þakkir til þeirra sem komu með veitingar á hlaðborðið. Úrslit fóru þannig: Úrslit. Nokkrar myndir á Facebook síðu Sóta, þeir sem tóku myndir eru hvattir til að setja þær inn þar)
0 Comments
Leave a Reply. |
SótiVið Breiðumýri Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi elfure@simnet.is.
January 2021
|